Matseðill
Matur og drykkir
Bóka borð
Bóka borð á netinu
Dögurður
Laugard. og sunnud. frá 11-15
Drekkutími
alla daga frá 15 - 19
Fundir & viðburðir
Hafðu viðburðina þína hjá okkur
Hver erum við?
Library Bistro/bar er glæsilegur veitingastaður á Park Inn by Radisson hótelinu í Keflavík. Library býður upp á upplifun á mat og drykk á pari við það allra besta sem gerist í París, höfuðborg bistróanna. Staðurinn hefur hlotið mikið lof fyrir flotta hönnun, hlýlegt andrúmsloft og fjölbreyttan matseðil á sanngjörnu verði.
Þú getur notið þess að kíkja til okkar í léttan hádegisverð, íburðarmeiri kvöldverð eða dykk og snarl á barnum.
Library bar
Seturstofan og barinn okkar er kjörin staður fyrir vini og vandamenn að hittast í rólegheitum í drykk og spjall.
