Library Bistro er staðsett á Park Inn by Radisson hótelinu.
Park Inn by Radisson hefur verið vinsæll vettvangur fyrir fundi og viðburðarhald af öllu tagi. Hótelið býður upp á aðstöðu og þjónustu sem hentar fullkomlega fyrir hina ýmsu viðburði svo sem ráðstefnur, fundi, árshátíðir og hvers kyns einkasamkvæmi.
Ráðstefnu- og fundarteymið okkar tryggir að þú fáir einstaka þjónustu og sér til þess að viðburðurinn þinn verði samkvæmt þínum óskum og væntingum. Margir möguleikar eru í boði hvað varðar veitingar og hvetjum við ykkur til þess að skoða seðlana okkar en einnig er hægt að hafa samband ef um sérstakar óskir er að ræða.
- Fjórir tæknivæddir fundarsalir
- Salirnir eru fjölbreyttir og henta bæði fyrir stóra viðburði sem og minni
- Sérsniðin þjónusta að hverjum og einum
- Næg bílastæði
- Gisting í gæðaflokki
- Veitingar fyrir fundi og veislur eru í höndum kokkanna á Library Bistro/bar
Vinsamlega hafið samband við okkur á librarybistro@librarybistro.is eða í síma 421 5222 til að fá frekari upplýsingar og bóka.
Nánar um Park Inn by Radisson
- Glæsilegt fjögurra stjörnu hótel í Keflavík.
- Björt og nútímaleg herbergi
- Ókeypis þráðlaust net á öllu hótelinu
- 5 kílómetrum frá Keflavíkur flugvelli
- 81 herbergi þar á meðal tvær juniour svítur
- Morgunverðarhlaðborð er í boði frá 05:00 – 10:00
- Boðið er upp á ókeypis geymslu fyrir bílinn í upphitaðri bílageymslu og skutl upp á flugvöll á morgnana