Dagseðill

Dagseðill

RÉTTIR DAGSINS & FORRÉTTIR/SMÁRÉTTIR

Gott til að deila

RÉTTIR DAGSINS

Við erum með nýja og ferska rétti dagsins á hverjum degi

STREET FOOD

Hádegistvenna3.290 kr.
Val á milli súpu dagsins og fisks dagsins eða fisks dagsins og köku dagsins
Súpa dagsins með brauði og smjöri
1.790 kr.
Fiskur dagsins
2.390 kr.
Kaka dagsins 990 kr.
Kaka dagsins með uppáhelltu kaffi 1.290 kr.

Spurðu þjóninn um rétti dagsins

FJÖLBREYTT & FRAMANDI

Bakaður gullostur með hunangi, bláberjum, ristuðu m cashew hnetum og Melba kexi
1.990 kr.
Library plattinn: íslensk spægipylsa, parma skinka, katalónísk fuet pylsa, ólívur og ostarnir Reykir og Feykir frá Skagafirði 2.290 kr.
Sushi laxa tartare, soya perlur, engifer- og teriyaki sósa, wasabi krem og wakame salat

1.990 kr.
Rauðrófu grafinn regnbogasilungur með eplum, pikkluðum sinnepsfræum og dijon hunangs dressingu

1.990 kr.
Mozzarella burrata ostur með blönduðum tómötum, basil pestó og Melba kexi2.990 kr.
Hvítlauks og jurtabakaðir smá tómtatar með Chipotle kexi
990 kr.
Stökkir beinlausir kjúklingabitar hjúpaðir í kóreskri BBQ sósu (Yangneyom) með vorlauk, sesamfræjum og Yuzu majónes2.190 kr.
Mjúkar maís taco með tígrisrækjum, mango-avacado salsa og avocado salsa og reyktu majónesi 2.990 kr.
Djúpsteiktir kjúklingavængir með BBQ og hot sauce
1.890 kr
Baby Back BBQ rif með hot sauce 2.990 kr
Crunchy franskar kartöflur með trufflu sósu 890 kr.
Library Nacho flögur með guacamole og salsa sósa 1.090 kr.
Bakað smælki með aioli og vorlauk 990 kr.

LIBRARY HÁDEGIS RÉTTIR

Steikarloka
Hægeldað nautafille á grilluðu focaccia, salatblað, steiktur laukur, blandaðir sveppir, BBQ, bernaise sósa og cruncy franskar með kokteilsósu
2.990 kr.
Humarloka
Steiktur humar upp úr Library humarsósu á grilluðu foccacia, salatblað, confit tómötum, dilli og cruncy franskar með aioli
3.390 kr.
Library Salat
Lettuce mixture, cherry tomatoes, sweet potatoes, red pepper, red onion, croutons and mustard dressing Choose between: chicken and parmesan or oumph (Vegan)
2.790 kr.
Humar Pasta
Tagliatelle, steiktur humar í humarsósu, brokkolíní,ristuðum valhnetum og Melba kexi
3.990 kr.
Karamelluð nípa
Blandaðir sveppir, perlulaukur, trufflu emulsion og thymian raspur (Vegan)
2.790 kr.

fyrir krakkana

Ostborgari
með crunchy fröllum og tómó
1.190 kr.
Krakka fiskur
með crunchy fröllum og tómó
1.190 kr.
Djúpsteiktur kjúklingur
með crunchy fröllum og tómó
1.290 kr.
Mini Pizzur
með crunchy fröllum og tómó
1.390 kr.
Vanilluís
með lakkrísmaregns og karmellusósu
590 kr.

Krakka matseðillinn er einungis fyrir 12 ára og yngri

Ostborgari
Cheddar og gouda ostur
2.390 kr.
Truflaður borgari
Cheddar ostur, lauksulta og trufflusósa
2.790 kr.
Klassík með Bernaise
Cheddar ostur, beikon og bernaise sósa
2.790 kr.

(Hamborgararnir eru 140gr. og koma í mjúku kartöflubrauði með romaine salatblaði, tómat, dill-pikkluðum agúrkum, Library majónesm crunchy frönskum og kokteilsósu)

Oumph borgari (Vegan)
Oumph, lauksulta, blandaðir sveppir, salat, tómatar, dill-pikklaðar agúrkur og aioli sósa
2.990 kr.