Hádegismatseðill

Hádegismatseðill

Réttir dagsins

Við erum með nýja og ferka rétti dagsins á hverjum degi

Hádegistvenna
Val á milli súpu dagsins og fisk dagsins eða fisk dagsins og köku dagsins
3.290 kr
Súpa dagsins
Nýbakað heimalagað brauð fylgir með súpunni
Spurðu þjóninn um súpu dagsins

1.490 kr
Fiskur dagsins
Spurðu þjóninn um fisk dagsins
2.390 kr
Kaka dagsins
Kaka dagsins með kaffi
Spurðu þjóninn um köku dagsins
990 kr
1.290 kr

forréttir & smáréttir

Hvítlaukshumar
Smjörsteiktur huar á grilluðu hvítlauksbrauði, salat og Library humarsósa
2.890 kr
Mozzarella & tómatar
Gratinerað hvítlauksostabrauð með mozzarella, tómötum, ruccola, parmesan og extra virgin ólífuolíu

2.890 kr
Flamberaður Camembert
Ofnbakaður camembert, crostini, blönduð ber og rifsberjahlaup
1.990 kr
Meðlæti
Gratinerað hvítlauksbrauð
Brauðkarfa með basil- og rauðu pestó
Franskar
Vöfflufranskar
Sætar karöflufranskar

990 kr
790 kr
790 kr
790 kr
790 kr

Salöt

Volgt humarsalat
Steiktur humar í Library humarsósu, salat, skarlottlaukur, pikklað rauðkál, gulrætur, sellerýrót, ristaðar hesli- og cashew hnetur og parmesan
3.390 kr
Andasalat
Önd Confit, salat, gulrætur, sellerýrót, ristaðar hesli- og cashew hnetur, jarðaber, fetaostur, parmesan og balsamic- og sesam gljái

2.890 kr
Kjúklingasalat
Kjúklingur, salat, fetaostur, gulrætur, epli, sellerýrót, ristaðar hesli- og cashew hnetur, kirsuberjatómatar og engiferdressing
2.690 kr
Mexíkó salat
Kjúklingur, salat, paprika, skarlottulaukur, kirsuberjatómatar, stökkt beikon, nachos, havartí og hunangs-sinnepsdressing

2.990 kr

Hamborgarar & samlokur

Library borgari
Camembert, avókadó, parmesan, salat, tómatar, ostur, rautt pestó, beikon, dijon, BBQ aioli og franskar kartöflur með kokteilsósu
3.290 kr
Parma borgari
Parmaskinka, grillaður portobello, sultaður rauðlaukur, salat, havartí, basilpestó og sætar franskar með kokteilósu

2.990 kr
Béarnaise- og BBQ borgari
Salat, tómatar, súrar gúrkur, ostur, beikon, aioli, bernaise/BBQ og franskar kartöflur með kokteilssósu
2.890 kr
Library humarloka
Smjörsteiktur humar í Library humarsósu á grilluðu focaccia brauði, salat, sultaður rauðlaukur, havartí og vöfflufranskar með aioli
3.390 kr
Steikarloka
Hægeldað nautafille á grilluðu focaccia, salat, sveppir, steiktur laukur, béarnaise og vöfflufranskar með kokteilsósu
2.990 kr

pasta

Humar tagliatelle
Ferskt tagliatelle með smjörsteiktum humar í shallot rjómasósu, parmesan, basil og gratinerað hvítlauksbrauð
3.990 kr
Sveppa tagliatelle
Ferskt tagliatelle með hvítlauksssteiktum sveppum, beikoni, rjómaostasósu, parmesan, parmaskinku, basil og gratinerað hvítlausksostabrauð

3.190 kr
Spaghetti Bolognese
Ferskt spaghetti með bolognese-tómat-sósu, parmesan, basil, chipotle, chiliflögum og gratinerað hvítlauksostabrauð
3.590 kr
Library humarloka
Smjörsteiktur humar í Library humarsósu á grilluðu focaccia brauði, salat, sultaður rauðlaukur, havartí og vöfflufranskar með aioli
3.390 kr
Steikarloka
Hægeldað nautafille á grilluðu focaccia, salat, sveppir, steiktur laukur, béarnaise og vöfflufranskar með kokteilsósu
2.990 kr

Fiskur og kjöt

Fiskur & franskar
Djúpsteiktur þorskhnakki í bjórdeigi, hrásalat, lime, tartarsósa og franskar kartöflur
2.590 kr
Hægelduð kjúklingabringa
Fyllt með parmaskinku og havartí osti, sætar kartöflur, kúrbítur, portobello, salat og appelsínusósa

3.990 kr

Vegan

Oumph BBQ samloka
Salat, kirsuberjatómatar, sveppir, pikklaður skarlottulaukur og sætkartöflu franskar með aioli
2.790 kr
Oumph borgari
Salat, tómatar, súrar gúrkur, BBQ, sultaður rauðlaukur, portobello og sætkartöflu franskar með aioli

2.990 kr

Barnamatseðill

Ostborgari
Hamborgari með osti, salati og frönskum með tómatsósuO
1.390 kr
Samloka
Samloka með skinku og osti, tómat og agúrku spjót og franskar með tómatsósu

1.390 kr
Spaghetti Bolognese
Spaghetti Bolognese með hvítlauksbrauði
1.390 kr
Fiskur & franskar
Djúpsteiktur fiskur og franskar með tómatsósu
1.390 kr
Kjúklinganaggar
Djúpsteiktir kjúklinganaggar, tómat og agúrku spjót og franskar með tómatsósu
1.390 kr

Ískúla fylgir í eftirrétt með öllum réttum af barnamatseðli

Hægt er að velja um vanillu-, súkkulaði- eða jarðarberjabragð