Hádegismatseðill
Réttir dagsins
Við erum með nýja og ferka rétti dagsins á hverjum degi
Hádegistvenna Val á milli súpu dagsins og fisk dagsins eða fisk dagsins og köku dagsins | 3.290 kr |
Súpa dagsins Nýbakað heimalagað brauð fylgir með súpunni Spurðu þjóninn um súpu dagsins | 1.490 kr |
Fiskur dagsins Spurðu þjóninn um fisk dagsins | 2.390 kr |
Kaka dagsins Kaka dagsins með kaffi Spurðu þjóninn um köku dagsins | 990 kr 1.290 kr |
forréttir & smáréttir
Hvítlaukshumar Smjörsteiktur huar á grilluðu hvítlauksbrauði, salat og Library humarsósa | 2.890 kr |
Mozzarella & tómatar Gratinerað hvítlauksostabrauð með mozzarella, tómötum, ruccola, parmesan og extra virgin ólífuolíu | 2.890 kr |
Flamberaður Camembert Ofnbakaður camembert, crostini, blönduð ber og rifsberjahlaup | 1.990 kr |
Meðlæti Gratinerað hvítlauksbrauð Brauðkarfa með basil- og rauðu pestó Franskar Vöfflufranskar Sætar karöflufranskar | 990 kr 790 kr 790 kr 790 kr 790 kr |
Salöt
Volgt humarsalat Steiktur humar í Library humarsósu, salat, skarlottlaukur, pikklað rauðkál, gulrætur, sellerýrót, ristaðar hesli- og cashew hnetur og parmesan | 3.390 kr |
Andasalat Önd Confit, salat, gulrætur, sellerýrót, ristaðar hesli- og cashew hnetur, jarðaber, fetaostur, parmesan og balsamic- og sesam gljái | 2.890 kr |
Kjúklingasalat Kjúklingur, salat, fetaostur, gulrætur, epli, sellerýrót, ristaðar hesli- og cashew hnetur, kirsuberjatómatar og engiferdressing | 2.690 kr |
Mexíkó salat Kjúklingur, salat, paprika, skarlottulaukur, kirsuberjatómatar, stökkt beikon, nachos, havartí og hunangs-sinnepsdressing | 2.990 kr |
Hamborgarar & samlokur
Library borgari Camembert, avókadó, parmesan, salat, tómatar, ostur, rautt pestó, beikon, dijon, BBQ aioli og franskar kartöflur með kokteilsósu | 3.290 kr |
Parma borgari Parmaskinka, grillaður portobello, sultaður rauðlaukur, salat, havartí, basilpestó og sætar franskar með kokteilósu | 2.990 kr |
Béarnaise- og BBQ borgari Salat, tómatar, súrar gúrkur, ostur, beikon, aioli, bernaise/BBQ og franskar kartöflur með kokteilssósu | 2.890 kr |
Library humarloka Smjörsteiktur humar í Library humarsósu á grilluðu focaccia brauði, salat, sultaður rauðlaukur, havartí og vöfflufranskar með aioli | 3.390 kr |
Steikarloka Hægeldað nautafille á grilluðu focaccia, salat, sveppir, steiktur laukur, béarnaise og vöfflufranskar með kokteilsósu | 2.990 kr |
pasta
Humar tagliatelle Ferskt tagliatelle með smjörsteiktum humar í shallot rjómasósu, parmesan, basil og gratinerað hvítlauksbrauð | 3.990 kr |
Sveppa tagliatelle Ferskt tagliatelle með hvítlauksssteiktum sveppum, beikoni, rjómaostasósu, parmesan, parmaskinku, basil og gratinerað hvítlausksostabrauð | 3.190 kr |
Spaghetti Bolognese Ferskt spaghetti með bolognese-tómat-sósu, parmesan, basil, chipotle, chiliflögum og gratinerað hvítlauksostabrauð | 3.590 kr |
Library humarloka Smjörsteiktur humar í Library humarsósu á grilluðu focaccia brauði, salat, sultaður rauðlaukur, havartí og vöfflufranskar með aioli | 3.390 kr |
Steikarloka Hægeldað nautafille á grilluðu focaccia, salat, sveppir, steiktur laukur, béarnaise og vöfflufranskar með kokteilsósu | 2.990 kr |
Fiskur og kjöt
Fiskur & franskar Djúpsteiktur þorskhnakki í bjórdeigi, hrásalat, lime, tartarsósa og franskar kartöflur | 2.590 kr |
Hægelduð kjúklingabringa Fyllt með parmaskinku og havartí osti, sætar kartöflur, kúrbítur, portobello, salat og appelsínusósa | 3.990 kr |
|
Vegan
Oumph BBQ samloka Salat, kirsuberjatómatar, sveppir, pikklaður skarlottulaukur og sætkartöflu franskar með aioli | 2.790 kr |
Oumph borgari Salat, tómatar, súrar gúrkur, BBQ, sultaður rauðlaukur, portobello og sætkartöflu franskar með aioli | 2.990 kr |
Barnamatseðill
Ostborgari Hamborgari með osti, salati og frönskum með tómatsósuO | 1.390 kr |
Samloka Samloka með skinku og osti, tómat og agúrku spjót og franskar með tómatsósu | 1.390 kr |
Spaghetti Bolognese Spaghetti Bolognese með hvítlauksbrauði | 1.390 kr |
Fiskur & franskar Djúpsteiktur fiskur og franskar með tómatsósu | 1.390 kr |
Kjúklinganaggar Djúpsteiktir kjúklinganaggar, tómat og agúrku spjót og franskar með tómatsósu | 1.390 kr |
Ískúla fylgir í eftirrétt með öllum réttum af barnamatseðli
Hægt er að velja um vanillu-, súkkulaði- eða jarðarberjabragð