Hádegismatseðill

Forréttir

Humarsúpa
Kremuð humarsúpa með hvítlaukssteiktum skelfisk
2.990 kr.
Ceviche
Sítrusmareneraður lax með chilli, engifer og möndlum

1.990 kr.
Carpaccio
Nautacarpaccio með rifnum Feyki osti, steiktum pekanhnetum og sítrus klettasalati
1.990 kr.
Gulrótarsúpa (v)
Gulrótarsúpa með kókos, rósmarín og engifer
1.790 kr.
Kóreyskur kjúklingur
Hjúpaður kjúklingur í kóreskri BBQ sósu, sesamfræ og franskar
2.290 kr.
Stökkar franskar790 kr.

Borgarar og lokur

Hamborgari
Hamborgari (140 gr.) í kartöflubrauði, bræddum Havarti osti, tómatar, salat, relishsósa og franskar
2.490 kr
Beikonborgari
Hamborgari (140 gr.) í kartöflubrauði, bræddum Havarti osti, bernaise sósa, hvítlaukssteiktir sveppir, beikon, tómatar, salat og franskar
2.790 kr
Vegan Hamborgari (v)
Rauðrófubuff í kartöflubrauði, pikklaður rauðlaukur, salat, hvítlaukssteiktir sveppir, aioli sósa og franskar
2.990 kr
Steikarloka
Nautafille þynur á focciai brauði, ristaðir sveppir, bernaise sósa, djúpsteiktur skallottu laukur, BBQ sósa og franskar
2.990 kr.
Humarloka
Humarhalar á foccaica brauði, hægeldaðir tómatar, hvítlaukssósa, djúpsteiktar pekan hnetur og franskar
3.390 kr

Aðalréttir

Fiskur dagsins
Vinsamlegast spyrjið þjóninn
2.390 kr
Lambakóróna
Grilluð seljurót, gulrót, djúpsteiktur skallottulaukur, smælki, sinnepssoð gljái

5.590 kr
Lax
Sítrus-fennel salat, vorlauks-kartöflukrem, grillaðar gulrætur, pikkluð epli, soya og lime
3.390 kr
Sesar salat
Grillað kjúklingalæri, romaine salat, rifinn parmesan, Sesar dressing, kirsuberjatómatar, brauðteningar
2.790 kr
Vegan Sesar salat (v)
Grillað oumph, romaine salat, sesar dressing, kirsuberjatómatar og brauðteningar
2.790 kr
Seljurót og gulrætur (v)
Grilluð seljurót og gulrót, pikklaður rauðlaukur, rósakál, hægelduð vínber, djúpsteiktar pekanhnetur, smælki, skallottulaukur og kartöflu-vorlaukskrem
3.400 kr

Eftirréttir

Jarðarber og epli
Mareneruð jarðarber, jarðarberjasafi, eplaís, basil
1.890 kr
Súkkulaðikaka
Súkkulaðikaka, vanilluís, berjablanda, hafrar
1.890 kr
Blandaður ís
Eplaís, vanilluís, bláberjaís, blönduð ber, þurrkaðir hafrar
1.890 kr