Matseðlar

Forréttir og smáréttir

Hvítlaukshumar
Smjörsteiktur humar á grilluðu focaccia brauði, salat og hvítlauks – beurre blanc
2.890 kr.
Carpaccio
Þunnskorinn hrá nautalund,parmesan, rucola, extra virgin ólífuolíu, parmesan og
svartur pipar
2.890 kr.

Parma focaccia
Gratinerað hvítlauksostabrauð með parma, basilpesto, rucola, parmesan og extra virgin ólífuolíu
2.890 kr.
Basil & parmesan focaccia
Basilhvítlauksostabrauð, tómatar, mozarella, rucola og parmesan
2.890 kr.
Mozarella & tómatar
Mozarella, tómatar, rucola, parmaskinka, extra virgin ólífuolía, parmesan og hvítlauksostabrauð
2.890 kr.

Meðlæti

Gratinerað hvítlauksostabrauð 990 kr.
Brauðkarfa með basilpesto og rauðu pesto
790 kr.

salöt

Volgt humarsalat
Steiktur humar í beurre blanc, salat, ristaðar möndlur, cashew hnetur, sesamdressing og parmesan
3.390 kr.
Andasalat
Önd Confit, salat, spínat, balsamic dressing, marineraðar rauðrófur, gulrætur, sellerýrót, ristaðar cashew hnetur, jarðarber, parmesan
og sesam gljái
2.890 kr.
Kjúklingasalat
Kjúklingur, salat, fetaostur, gulrætur, epli, marineraðar rauðrófur, sellerýrót,
ristaðar cashew hnetur og kirsuberjatómatar
2.690 kr.

Hamborgarar & Samlokur

Library humarloka
Smjörsteiktur humar á grilluðu focaccia brauði, salat, kirsuberjatómatar, sultaður rauðlaukur, havarti ostur, hvítlauks aioli og vöfflufranskar
3.390 kr.
Steikarloka
Hægeldað nautafille, salat,
kirsuberjatómatar, sveppir, aioli, BBQ, steiktur laukur,
béarnaise sósa og vöfflufranskar
2.990 kr.
Parma borgari
Parmaskinka, grillaður portobello, sultaður rauðlaukur,salat, bræddur havartí, basilpesto og vöfflu franskar
2.990 kr.
Library borgari
Camember, avókadó, parmesan, salat, tómatar, ostur, rautt pestó, beikon, dijon, BBQ, aioli og franskar kartöflur
3.290 kr.

Pasta

Humar tagliatelle
Ferskt tagliatelle með smjörsteiktum humar í hvítvíns beurre blanc, humarsmjörsósu, hvítlaukssteiktum sveppum, parmesan og gratinerað rósmarín ostabrauð
3.990 kr.
Sveppa tagliatelle
Ferskt tagliatelle með hvítlaukssteiktum sveppum, rjómaostasósu, parmesan,
parmaskinku og gratinerað ostabrauð
3.190 kr.

fiskréttir

Fish & chips
Djúpsteiktur þorskhnakki í bjórdeigi, hrásalat, tartarsósa og franskar kartöflur
2.590 kr.
Steiktur saltfiskur
Tómat concasse, basilíka, vorlaukur, kartöflur og ólífur
3.590 kr.

Kjötréttir

Grillað lambafille
Emental gratin kartöflur, brokkólí, hunangs regnbogagulrætur og villisveppasósu

4.990 kr.
Hægelduð kjúklingabringa
Fyllt með parmaskinku, emental og rjómaosti, tagliatelle í rjómaostasósu, grillaður portobello, salat og basilpesto

3.990 kr.
Steik Parma
Grilluð nautasteik, ofnbökuð parmaskinka, bakaður camembert, hunangs regnbogagulrætur, grillaður portobello, brokkólí og piparrjómaostasósa
5.990 kr.
Steik Portobello
Grilluð nautasteik, humarhali, emental gratín kartöflur með parmesan, grillaður heill portobello, hunangs regnbogagulrætur, brokkólí og béarnaise
5.990 kr.

Eftirréttir

Frönsk súkkulaðikaka
78% súkkulaði, jarðaber, kókos gelato og smjörbakaður panko raspur

1.790 kr.
Daim créme brulée
Kókos gelato, súkkulaðisósa, ávextir og smjörbakaður panko raspur                      
1.790 kr.
Djúpsteiktur Camembert
Crostinni, ber og rifsberjahlaup
1.790 kr.
Flamberaður Camembert fyrir tvo
Ofnbakaður camembert með ristuðum pekanhnetum, hunangi, hvítlauks crostini og rifsberjahlaupi
2.990 kr.

VEgan

Oumph BBQ Samloka
Salat, kirsuberjatómatar, sveppir, sýrður laukur, hvítlaukssósa og sætkartöflu franskar
2.790 kr.
Villisveppa hnetusteik
Hunangs regnbogagulrætur, sætar kartöflur og villisveppasósa
3.390 kr.
Oumph borgari
Salat, tómatar, súrar gúrkur, hvítlauks aioli, BBQ, sultaður rauðlaukur, portobello
og sætkartöflur franskar
2.990 kr.

Vegan eftirréttur

Volg eplakaka
Vanilluís, gljáð blönduð ber og karamellusósa
1.790 kr.