KVÖLDSEÐILL


Gildir alla daga frá 15. nóvember nema 22. og 23. nóv, 29. og 30. nóv, 6. og 7. des.

Forréttir

Grafinn&brennd bleikja

Epli, skyr, dill og möndlur

3.890 kr.

 

Humarsúpa með blönduðu sjávarfangi                                 

Grillaðbrauð og þeytt skyr-noisette smjör

3.690 kr. 

 

Baunabuff (V)

Pikklaðar rauðrófur, stökkur laukur og kerfill 

3.290 kr.


Nauta carpaccio

Klettasalat, feykir, perur í jólaglögg, picklaður perlulaukur og sætar valhnetur

3.790 kr.

 

Andaconfití bao bun

2 stykki, graskerssalat, vorlaukur og appelsínur

3.790 kr.

 

Djúpsteiktir humarhalar í bao bun

2 stykki, kimmchi, vorlaukur og yuzu mayo

3.790 kr.


AÐALRÉTTIR


Pönnusteiktur Þorskhnakki

Reykt og kremað blöðrukál, stappaðar kartöflur og freydd humar sítrónugrassósa

5.750 kr.

 

Grilluð bleikja

Fennelsalat, granatepli, möndlur, sellerírótar- og epla “coleslaw“ og dill sósa

5.790 kr.

 

Graskers risotto

Grillað broccolini, epla&trönuberja salsa og sítrussósa

3.690 kr.

Bættu við kjúklingabringu fyrir 1190 kr.

 

Grilluð Nautalund 200g.

Steiktir jarðskokkar, kremaðir sveppir,gljáður skallottlaukur, rauðkálsmauk og rauðvínsgljái

7.690 kr.

 

Grillað lambafille 200g.

Kartöflu pomme Anne, nýpumauk, sýrðar rófur og lambasoðsósa

7,790 kr.

 

Pönnusteikt andarbringa

Rauðrófur, gljáðar fennellkartöflur og hindberjasósa

6,990 kr.


HAMBORGARAR, SAMLOKUR & salöt

Nautahamborgari

Sæt sinnepssósa, salat, tómatur, havarti ostur,  sýrður rauðlaukur og franskar 

4.190 kr.

Bættu við bacon 390kr.

Bættu við bacon sultu 390kr.

 

Rauðrófu&baunaborgari

Yuzu aioli, salat, sellerírótar og epla “coleslaw“ og franskar

3.990 kr.

 

Nautasteikarloka

Salat, sveppir, BBQ sósa, bernaise, stökkur skallottlaukur og  franskar

4.390 kr.

 

Kjúklingasalat

Salat, grænkál, hunangsristuð fræ , sýrður perlulaukur, vorlaukur,

kirsuberjatómatar, brauðteningar, engifer&basil dressing

4.490 kr.  

 

Linsubauna og graskers salat (V)

Grasker, Graskersfræ, trönuber,grænkál, linsubaunir og kryddjurtar vinaigrette

3.990 kr.

 

Tígrisrækjusalat

Salat, granatepli, blóðappelsína, ristaðar furuhnetur, stökkur fennel og kryddjurtar vinaigrette.

4.590 kr.

smáréttir

Osta & kjötplatti

Mortadella,hreindýrapate, parmaskinka , saint agur, dalaostur, hávarður og stökkt brauð

3.590 kr.

 

Djúpsteiktur Camembert

Berjablanda, pekanhnetur, bláberja kanilsulta og grillað súrdeigsbrauð

3.490 kr.

 

Burrata ostur

Kirsuber, pistasíur, fíkjur og grillað súrdeigsbrauð

3.190 kr.

 

Blandaðar ólífur (V)

1.190 kr.        

 

Hnetumix (V)

1.190 kr.

 

Sætkartöflufranskar

Chili majó

1.290 kr.

 

Stökkar franskar       

Kokteilsósa

1.290 kr.  

EFTIRRÉTTIR

Pistasíu kaka með þeyttum mascarpone

Brennt hvíttsúkkulaði, vanilluís og bláber

2.690 kr.  

 

Hvít súkkulaðimús

Sæt kirsuber, kirsuberja sorbet, honey comp

2.690 kr.

 

Súkkulaði og Karamellu tart

Hindber, piparkökuís og sítrónu merengue

2.690 kr.

 

Vegan „ostakaka“ (V)

Oreobotn, ástaraldinsósa og ber

2.690 kr