KVÖLDSEÐILL


Forréttir

Humarsúpa        

Kremup humarsúpa með hvítlaukssteiktum skelfisk

3.490 kr.

Ceviche

Sítrusmarineraður lax með chilli, engifer og möndlum

2.490 kr.

Carpaccio

Nautacarpaccio með rifnum Feyki osti, steiktum pekanhnetum og stírus klettasalati

2.590 kr.

Gulrótarsúpa

Gulrótarsúpa með kókos, rósmarín og engifer

2.490 kr.

Tataki

Tataki nautalund með yuzu dressingu, vorlauk, chilli, möndlum og kóríander

2.490 kr.

Lambaspjót

Grillað lamb á spjóti, sesam kryddað brokkóli og grillaður rauðlaukur

2.990 kr.

Platti

Prima Donna ostur, chillisulta, Chorizo, parmaskinka, salami og hægelduð vínber

2.990 kr.


Kóreskur kjúklingur

Hjúpaður kjúklingur í kóreskri BBQ sósu og sesamfræjum

2.490 kr.

hamBORGARAR & LOKUR

Hamborgari

Hamborgari (140g) Í kartöflubrauði, bræddum havarti osti, tómatar, salat, relish sósa og franskar

2.990 kr.

Beikon hamborgari

Hamborgari (140 gr.) í kartöflurbrauði, bræddur havarti ostur, bernaise sósa, hvítlaukssteiktir sveppir, beikon, tómatar, salat og franskar.

3.290 kr.

Vegan hamborgari

Rauðrófubuff í kartöflubrauði, pikklaður rauðlaukur, salat, hvítlaukssteiktir sveppir, aiolisósa og franskar

3.390 kr.

Steikarloka

Nautafilleþynnur á foccacia brauði, ristaðir sveppir, bernaise sósa, djúpsteiktir skallottulaukur, BBQ sósa og franskar

3.390 kr.

Humarloka

Humarhalar á foccacia brauði, hægeldaðir tómatar, hvítlaukssósa, djúpsteiktar pekanhnetur og franskar

3.690 kr.

Stökkar franskar

990 kr.

aðalréttir

Lamb

Hægelduð vínber, rósakál, pikklaður rauðlaukur, ristaðar heslihnetur, smælki og sinnepssoðsgljái

5.590 kr.

Nautalund

Grilluð seljurót, seljurótarkrem, gullaugakartöflumús, karamellaður laukur, djúpteiktur skallottulaukur, rifin piparrót og timíansoðgljái

6.690 kr.


Þorskhnakki

Kremað humarbygg, sýrður rauðlaukur, grillað brokkolíni, bok choy og sítrónu olía

4.390 kr.

Bleikja

Sítrus-fennel salat, vorlaukskartöflukrem, grillaðar gulrætur, pikkluð epli, soya og lime

4.490 kr.

Sesar salat

Grillað kjúklingalæri, romaine salat, rifinn parmesan, sesar dressing, kirsuberjatómatar, brauðteningar

3.390 kr.

Seljurót og gulrætur

Grilluð seljurót og gulrót, pikklaður rauðlaukur, rósakál, hægelduð vínber, djúpsteiktar pekanhnetur, smælki, skallottulaukur og kartöfluvorlaukskrem

3.690 kr.

EFTIRRÉTTIR

Jarðarber og epli

Mareneruð jarðarber, jarðarberjasafi, eplaís, basil

1.990 kr.

Súkkulaðikaka

Súkkulaðikaka, vanilluís, berjablanda, hafrar

1.990 kr.

Hvítsúkkulaðiskyrmús

Hvítsúkkulaðiskyrmús, bakað hvítt súkkulaði, bláberjaís, bláber og brennivín

1.990 kr.