HÁDEGISMATSEÐILL


Forréttir

Ceviche

Sítrusmareneraður lax með chilli, engifer og möndlum

2.790 kr.

Carpaccio

Nautacarpaccio með rifnum Feyki osti, steiktum pekanhnetum og sítrus klettasalati

3.490 kr.

Gulrótarsúpa(v)

Gulrótarsúpa með kókos, rósmarín og engifer

2.890 kr.

Platti

Prima Donna ostur, chillisulta, Chorizo,parmaskinka, salami og hægelduð vínber

3.390 kr.

Kóreskur kjúklingur

Hjúpaður kjúklingur í kóreskri BBQ sósu og sesamfræ

3.290 kr.

Lambatartar

Lambatartar, brennt hvítlauksmajo, pkklaður perlulaukur, steikt brauð, saxaður skarlott, djúpsteiktur skarlott, kerfill

3.490 kr.

Hummus

Hummus, djúpsteiktar tortilla flögur, ólifuolía

1.490 kr.

BORGARAR OG LOKUR

Hamborgari

Hamborgari (140 gr.) í kartöflubrauði, bræddum Havarti osti, tómatar, salat, relishsósa og franskar

3.490 kr.

Beikonborgari

Hamborgari (140 gr.) í kartöflubrauði, bræddum Havarti osti, bernaise sósa, hvítlaukssteiktir sveppir, beikon, tómatar, salat og franskar

3.790 kr.

Vegan Hamborgari(v)

Rauðrófubuff í kartöflubrauði, pikklaður rauðlaukur, salat, hvítlaukssteiktir sveppir, aioli sósa og franskar

3.890 kr.

Steikarloka

Nautafille þynur á focciai brauði, ristaðir sveppir, bernaise sósa, djúpsteiktur skallottu laukur, BBQ sósa og franskar

3.890 kr.

Humarloka

Humarhalar á foccaica brauði, hægeldaðir tómatar, hvítlaukssósa, djúpsteiktar pekan hnetur og franskar

3.990 kr

Stökkar franskar

1.290 kr.

aðalréttir

Fiskur dagsins

Vinsamlegast spyrjið þjóninn

2.890 kr.

Lambaskanki

Lambaskanki, ristað rótargrænmeti, kydduð kartöflumús, lamba soðgljái

5.790 kr.

LiBRARY salat

Grillað kjúklingur, salat, grænkál, ísrel kúskús, kisuberjatómatar, paprika, ólivur, pikklaður perlulaukur, mið-austurlanda dressing (hægt að fá vegan með oumph)

3.890 kr.

Opin Vegan loka

Grillað súrdeigsbrauð, pikklaður perlulaukur, fennel salat, heslihnetur, hummus, hvítlauksdressaðar kjúklingabaunir

3.390 kr.

Pönnusteikt bleikja

Bleikja, kartöflumús, basilpestó,gulrótamauk, gljáðar gulrætur, djúpsteikt grænkál

4.690 kr.

EFTIRRÉTTIR

Jarðarber og epli

Mareneruð jarðarber, jarðarberjasafi, eplaís, basil

2.390 kr.

Súkkulaðikaka

Súkkulaðikaka, vanilluís, berjablanda, hafrar

2.390 kr.

Créme brulée

Vanilluís, jarðaberjadressing, bakað hvítt súkkulaði

2.390 kr.