Tríóið Delizie Italiane leikur fyrir matargesti frá kl. 19.00 – 22.00
Samantendur efnisskráin af ítölskum jólalögum í bland við þeirra
tónleikadagskrá og jólatónlist frá öðrum löndum.
Sérlega vönduð dagskrá sem sannarlega gerirkvöldið eftirminnilegt.
Dagsetningar: 28. og 29. nóvember, 5. og 6. desember
Hægt að panta borð frá kl: 17:00 – 21:30
Rauðrófu- og kanilgrafinn lax með sinnepssósu
Villibráðarpaté með cumberlandsósu
Grafið ærfille með bláberja- og brennivínssósu
Tvíreykt hangikjöt á laufabrauði
Jólasíld á rúgbrauði
Aðalréttur
Val um 1 rétt
Hægeldað andalæri appelsínu-soðsósa
Dádýrafille karamellaður laukur og rauðvínssósa
Lax epla- og fennelsalat, sítrónugrassósa
Meðlæti deilt á borðið
Kartöflupressa
Rauðkálssalat
Gljáðar gulrætur og nípur
Bakað grasker með appelsínu
Eftirréttir
Súkkulaðikaka
Bakað hvítt súkkulaði og hindberjasósa
Karamellu og súkkulaði tart
Ris a la mande með kirsuberjasósu, möndlum og berjum
Verð 13.900 kr. á mann